Steinseljudrykkur

  • 750 ml vatn

  • 2 box steinselja frá Vaxa

  • 2 msk Feel Iceland kollagen duft

  • 4 steinlausar döðlur

Allt saman í góðan blandara og blandað vel saman .

Steinselja virkar sem öflugt náttúrulegt þvagræsilyf og getur hjálpað til við að draga úr uppþembu og er talin geta lækkað blóðþrýsting. Steinselja er hlaðin K-vítamíni, sem hefur verið tengt beinaheilbrigði. Vítamínið styður við beinvöxt og beinþéttni.

Previous
Previous

Gulur bólgueyðandi drykkur

Next
Next

Grænn gulrótar smoothie