Bólgueyðandi tropical smoothie

  • 2 bollar af blönduðum frosnum ávöxtum eins og : ananas, papaya, mangó

  • 1/3 bolli avókadó

  • 1/2 frosinn banani

  • 1 msk Feel Iceland kollagen duft

  • 1 msk próteinduft

  • 1 dós laktósafrí grísk jógúrt með vanillu og kókos frá Arna

  • 1 tsk gullkrydd frá Kryddhúsinu

  • 1/2 bolli vatn (má sleppa fyrir þykkari smoothie)

  • Nokkrir klakar

Öllum hráefnum blandað saman í góðum blandara.

Skreytið 2 glös með smá af grískri jógúrt

Stráið örlitlu gullkryddi ofaní glösin og hellið svo smoothie ofan í.

Njótið

Previous
Previous

Bleik berjabomba

Next
Next

Bláberja smoothie með spirulina