Steinselju, sellerí & sítrónuhreinsun

  • 2 box af steinselju

  • Safi úr einni sítrónu

  • 5 sellerístilkar

  • 1 daðla steinlaus

  • 700 ml vatn

Allt í góðan blandara

Talið er að stein­selja sé mjög góð til þess að hreinsa lík­amann, nýrun og lifr­ina.

Í stein­selju finnst A og C-víta­mín sem eru góð víta­mín til að hreinsa lík­amann. Á mörg­um snyrti­stof­um er stein­selja einnig notuð til meðferðar þar sem að C-víta­mín er ekki aðeins góð nær­ing fyr­ir húðina held­ur get­ur víta­mínið minnkað ör og bletti auk þess sem það örv­ar fram­leiðslu kolla­gens, sem er lyk­ill­inn að end­ur­sköp­un fruma í lík­am­an­um.

Previous
Previous

Engifer & sítrónute

Next
Next

Klórella- & perudrykkur