Suðrænn shake með ananas & mangó
2 bollar frosinn ananas
2 bollar frosið mangó
1 bolli kókosmjólk, eða önnur mjólk að eigin vali
1 frosinn banani
1 tsk túrmerikduft
1 flysjuð appelsína
1 bolli klakar
Allt sett í góðan blandara og blandað vel saman, toppað með smá kókosmjólk.