Jarðaberja próteinshake

  • 2 dósir laktósafrí grísk jógúrt - jarðarberja og vanillu

  • 1 banani

  • 1 bolli frosin jarðarber

  • 1 tsk vanilla

  • 1 daðla, steinlaus

  • 1 bolli klakar

Öllu blandað saman í góðum blandara.

Previous
Previous

Bláberja próteinshake

Next
Next

Appelsínu & mangódrykkur