Dásamlegt ananas carpaccio 

  • 1 fersk­ur an­an­as

  • Safi úr ½ límónu og rif­inn börk­ur

  • ½ box af fersku basil, saxað gróft

  • 3-4 msk granatepla­fræ (má líka nota blá­ber eða vín­ber)

  • 3 msk pist­así­ur, gróft saxaðar

  • 1/​6 fersk­ur chili, skor­inn í þunn­ar sneiðar eða smá af þurrkuðum chili­f­lög­ur

  • 2-3 msk sítr­ónu­olía

  • 2-3 anís stjörn­ur

  • Örlítið gróft sjáv­ar­salt

Aðferð:

  1. Skerið ysta lagið af an­anasn­um og skerið svo í þunn­ar sneiðar.

  2. Raðið an­an­assneiðunum á stór­an disk.

  3. Skreytið svo með rest­inni með hrá­efn­inu með því í að dreifa því fal­lega yfir an­an­assneiðarn­ar.

  4. Berið fram og njótið

Previous
Previous

Marakóskt gulrótarsalat

Next
Next

Rauðkál með greip, granateplafræjum & ristuðum kókosflögum