Fljótlegt & próteinríkt sushi salat
½ bolli grísk jógúrt
1 msk tamari eða sojasósa
1 tsk - 1 msk. Sriracha
120 g túnfiskur niðursoðinn
1 bolli agúrka í teningum
½ bolli Edamame ( má sleppa en frábært að nota frosnar og þýða)
½ bolli gulrætur, rifnar
2 msk sesamfræ
Smá þari klipptur í strimla
Setjið allt saman í box, lokið og hristið saman
Dásamlega gott og saðsamt salat sem fljótlegt er að skella í ;)