Ítalskt salat
Blanda af fersku salati, hér var ég með babyleaf og klettasalat frá VAXA
1 fennel skorinn í örþunnar sneiðar
Nokkrar döðlur skornar í litla bita
1/2 rauð paprika
Nokkrar msk valhnetur
Parmesan sneiðar
Góð ólífuolía, salt og pipar
Dásamlega sumarlegt og gott salat.