Jólalegar frosnar kókos & jarðaberja smákökur
140 gr kókosmjöl
70 ml af kókosmjólk (þykki hlutinn)
2 msk af hunangi
300r gr frosin lífræn jarðarber
1 msk chia fræjum
1/2 msk rifið fersk engifer
1 msk brædd kókosolía
1 msk akasíuhunang
Aðferð:
Hitið frosnu jarðarberin lítillega þar til þau eru mjúk og stappið þau síðan með gaffli.
Blandið stöppuðum jarðarberjum saman við chia fræin, engifer, kókosolíu og sltu og lofið að kólna.
Blandið kókosmjöli saman við kókosmjólkina og sætu þar til blandan er mjúk.
Setjið fyrst kókosblönduna í muffinsform og því næst jarðarberja-chia blönduna ofaná.
Frystið í 3-4 klukkustundir eða yfir nótt og njótið þessarra dásemdar eftirrétts.
Gaman að skreyta með granateplafræjum eða rifnu hvítu súkkulaði